Skip to main content

GJAFABRÉF FYRIR FYRIRTÆKI

Gefðu starfsfólkinu ævintýralega jólagjöf í ár

Gefðu starfsfólkinu ævintýralega jólagjöf

Gjafabréf Icelandia eru fullkomin leið til að þakka fyrir árið, fagna góðum árangri og hvetja hópinn til nýrra ævintýra.

Starfsfólkið getur valið úr fjölda ævintýralegra ferða á borð við jöklaferð, snorkl í Silfru, rafmagnshjólaferð á Sólheimasandi, göngu á Hvannadalshnjúk eða kajaksiglingu við jökulrætur.

Af hverju að velja gjafabréf Icelandia?

  • Einstök jólagjöf – ógleymanleg upplifun.
  • Ævintýri fyrir alla – ferðir fyrir mismunandi aldur, getu og áhuga.
  • Ísland í öllu sínu veldi – náttúra, saga og menning í einum pakka.
  • Auðvelt í framkvæmd – við sjáum um skipulagið.

Gjafabréfin henta jafnt litlum sem stórum fyrirtækjum og má sérsníða eftir þörfum.

Hvernig virkar þetta?

  1. Hafðu samband við okkur til að panta gjafabréf.
  2. Veldu upphæð eða ákveðna ferð ásamt fjölda gjafabréfa.
  3. Fáðu rafrænt eða prentað kort.

Gjafakortin gilda í 4 ár og hægt er að nota þau í allar ferðir á Icelandia.com.

Sendu okkur línu á sales@icelandia.is til að fá nánari upplýsingar eða tilboð fyrir þitt fyrirtæki.

Icelandia – Ævintýri fyrir alla

Við erum leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi með fjölbreyttar ferðir fyrir ólíka hópa með sérstaka áherslu á ábyrga ferðaþjónustu þar sem við skiljum alltaf við umhverfið eins og við komum að því. Með gjafabréfi Icelandia gefur þú upplifun sem gleður, eflir og endist að eilífu.

a group of people are walking on a glacier .
2.5 hours

Easy Glacier Discovery - 2.5-hour Sólheimajökull Glacier Hike

If you've ever wanted to walk on a glacier but worried it might be too challenging, don’t stress! This 2.5-hour hike on Sólheimajökull glacier is perfect for anyone with a basic level of fitness who wants to soak in Iceland’s icy beauty at an easygoing, enjoyable pace.

a man and a woman are walking through an ice cave .
  • Winter Offer
3.5 hours

Blue Ice Experience - 3.5-hour Skaftafell Glacier Hike

Explore a stunning outlet glacier in Skaftafell during this easy glacier walk. Marvel at this icy giant, a breathtaking outlet glacier that extends from the vast Vatnajökull Glacier, the largest in Europe. Get ready for an adventure against a backdrop of glacial ice! Enjoy 15% off this tour when booking between 1 October – 31 January for travel from 1 November – 31 January.

Woman in a dry suit snorkeling in the Silfra water in the Þingvellir National Park, Iceland.
2.5 hours

Snorkelling Silfra

Snorkel between the North American and Eurasian continental plates in this once-in-a-lifetime experience. The Silfra fissure in Þingvellir National Park is filled with glacial water that has been seeping through underground lava rocks for decades producing the clearest water on earth. The fissure allows for over 100 metres of visibility.

An orange ICELANDIA brochure featuring a waterfall image and travel invitation text, resting on a gray rock.